Páskaföndursett páskagengið | A4.is

Páskaföndursett páskagengið

PD803356

Hér er nú aldeilis fallegt páskagengi á ferð! Föndursettið inniheldur allt sem þarf, nema lím, til að útbúa 8 skemmtilegar fígúrur sem má hengja upp, láta vera á borði eða annars staðar þar sem þeirra er þörf til að skreyta og gera páskalegt.


  • Inniheldur allt sem þarf í 8 fígúrur, nema lím
  • Fyrir 5 ára og eldri


Framleiðandi: Panduro