

Páskaföndursett efni í 4 partíunga
PD495825
Lýsing
Skemmtilegt páskaföndur fyrir börn og fullorðna. Hér eru litlir sætir páskaungar með partýhatta og í miklu stuði. Þeir setja punktinn yfir i-ið á veisluborðinu eða jafnvel páskakökunni.
- Efni í 4 unga
- Vattkúlur, nef, augu, fjaðrir, pappír og filt sem búið er að klippa til, dúskar, trépinnar, málning, pensill og leiðbeiningar
- Ath. Lím fylgir ekki
- Hæð: 7 cm
- Fyrir 5 ára og eldri
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar