


Páskaföndursett 3 stk. páskavinir
PD802659
Lýsing
Í þessu föndursetti er allt sem þarf til að föndra þrjá sæta páskavini sem vilja gjarnan skreyta t.d. veisluborðið eða sitja uppi í hillu og njóta útsýnisins.
- Inniheldur efni í 3 fígúrur
- Fyrir 5 ára og eldri
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar