

Páskaegg 18 cm tvískipt úr pappa
PD108559
Lýsing
Egg eru ómissandi um páska og þetta egg, sem er tvískipt og holt að innan, er tilvalið að skreyta að utan og fylla að innan með hverju því sem þér dettur í hug, t.d. litlum leikföngum, sælgæti eða smákökum. Það er líka gaman að fela svo eggið, eða eggin, inni eða úti ef veður leyfir, og fara í fjársjóðsleit með börnunum.
- Litur: Hvítur
- Lengd: 18 cm
- Efni: Pappi
- Matvælavottað, framleitt úr pappír með FSC® vottun
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar