



Partners Duo
NG496024
Lýsing
Hér er tveggja manna útgáfa af hinu upprunalega Partners þar sem spilað er í liðum en í Partners Duo spila tveir leikmenn hvor á móti öðrum. Segja má að spilið sé nokkurs konar lúdó með spilum í stað teninga. Auk þess eru spil sem hægt er að nota til að ná forskoti eða klekkja á andstæðingnum og beita kænsku. Sá sem fyrstur kemur öllum peðunum sínum á lokareit sigrar. Leikreglur á íslensku fylgja.
- Fyrir 8 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2
- Leiktími: 60 mínútur
- Höfundur: Thomas Bisgard
- Merkingar: Herkænskuspil, frístund, félagsmiðstöð, spil fyrir tvo
Eiginleikar