




Tilboð -20%
Partners
NG496025
Lýsing
Skemmtilegt og spennandi samvinnuspil fyrir fjóra þar sem tvö lið vinna saman að því að koma sínum peðum hringinn og á leiðarenda, líkt og í lúdó. Notuð eru spil í stað teninga til að ná forskoti eða klekkja á andstæðingunum. Liðið sem fyrst kemur öllum peðunum sínum á lokareit sigrar og því er mikilvægt að standa saman og sýna góða samvinnu. Í hverri umferð fá leikmenn fjögur spil en þurfa að skipta á einu þeirra við þann sem er með þeim í liði. Liðið sem fyrst kemur öllum peðunum sínum á lokareit sigrar. Leikreglur á íslensku fylgja.
- Fyrir 8 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 4
- Leiktími: 60 mínútur
- Höfundur: Thomas Bisgard
- Merkingar: Herkænskuspil, borðspil, félagsmiðstöð, fjölskylduspil
Eiginleikar