









Lýsing
Pappírstætari sem tætir allt að 20 blöð af 80 g pappír í einu. Ekki þarf að fjarlægja heftivír og bréfaklemmur af pappírnum áður en hann fer í tætarann. Öryggisstig 4; tætir pappír í allt að 400 búta, hentar vel fyrir fyrirtæki sem meðhöndla trúnaðargögn.
- Tætir allt að að 20 blöð af 80 g pappír í einu
- Tætir heftivír og bréfaklemmur
- Bútaskurður sem tryggir hámarksöryggi 4 x 40 mm bútar (*öryggisstig 4* P4 tætir pappír í allt að 400 búta, hentar vel fyrir fyrirtæki sem meðhöndla trúnaðargögn)
- 30 lítra pappírsfata með glugga sem sýnir pappírsmagn
- Sjálfvirk flækjulosun
- Hljóðlátur (58dBA)
- Breidd: 40,6 cm
- Hæð: 59,4 cm
- Dýpt: 32 cm
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar