




Lýsing
Nú þarft þú hvorki að handmata pappírstætarann né fjarlægja hefti og bréfaklemmur. Þessi tætari tætir þetta allt og það sjálfvirkt!
- Tætir allt að 750 blöð af 80 g pappír í einni sjálfvirkri hleðslu
- Tætir allt að að 20 blöð af 80 g pappír í einu ef handmataður
- Tætir heftivír, bréfaklemmur og plastkort
- Bútaskurður sem tryggir hámarksöryggi 4 x 30 mm bútar (öryggisstig 4*)
- 140 lítra fata með glugga sem sýnir pappírsmagn
- Skynjari lætur vita þegar þarf að tæma pappírsfötuna
- Vinnur í 240 mínútur samfellt
- 4ra stafa öryggiskóði sem læsir tætaranum á meðan hann er í gangi
- Slekkur á sér eftir 3 mínútur ef ekki í notkun
- Snertiskjár
- Sjálfvirk flækjulosun
- Sérlega hljóðlátur (55dBA)
- Hentar vel á t.d. stærri skrifstofur og í skóla
- Breidd: 51 cm
- Hæð: 106,2 cm
- Dýpt: 57 cm
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
*Öryggisstig 4: P4 tætir pappír í allt að 400 búta – hentar vel fyrir fyrirtæki sem meðhöndla trúnaðargögn.
Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar