




Lýsing
Nú þarft þú hvorki að handmata pappírstætarann né fjarlægja hefti og bréfaklemmur. Þessi tætari tætir þetta allt og það sjálfvirkt! Öryggisstig 4; tætir pappír í allt að 400 búta, hentar vel fyrir fyrirtæki sem meðhöndla trúnaðargögn.
- Tætir allt að 300 blöð af 80 g pappír í einni sjálfvirkri hleðslu
- Tætir allt að að 10 blöð af 80 g pappír í einu ef handmataður
- Tætir heftivír, bréfaklemmur og plastkort
- Bútaskurður sem tryggir hámarksöryggi 4 x 25 mm bútar (*öryggisstig 4* P4 tætir pappír í allt að 400 búta, hentar vel fyrir fyrirtæki sem meðhöndla trúnaðargögn)
- 60 lítra fata með glugga sem sýnir pappírsmagn
- Skynjari lætur vita þegar þarf að tæma pappírsfötuna
- Vinnur í 60 mínútur samfellt
- 4ra stafa öryggiskóði sem læsir tætaranum á meðan hann er í gangi
- Slekkur á sér eftir 3 mínútur ef ekki í notkun
- Snertiskjár
- Sjálfvirk flækjulosun
- Sérlega hljóðlátur (55dBA)
- Hentar vel á t.d. minni og stærri skrifstofur og í skóla
- Breidd: 46,5 cm
- Hæð: 73,5 cm
- Dýpt: 49 cm
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar