Origami - pappírsgoggur | A4.is

Origami - pappírsgoggur

DJ8764

Djeco

Leikinn með gogginn þekkja ungir sem aldnir þar sem þú nefnir tölu og velur þér númer og færð svo eitthvað skemmtilegt svar. Pappírinn er með fallegum myndum og svo fylgja límmiðar til að skreyta með.


  • Efni í 24 gogga
  • Einfalt að brjóta saman
  • Límmiðar og leiðbeiningar fylgja
  • Efni: Pappír
  • Stærð á umbúðum: 22 x 23 cm
  • Fyrir 6 ára og eldri


Framleiðandi: Djeco