Outfoxed! | A4.is

Outfoxed!

SPIGAM418

Verðlaunabakan hennar Frú Plumpert er horfin, og hænurnar ætla að leysa málið!

Í Outfoxed ferðast þú og vinir þínir um borðið til að safna vísbendingum, og notið svo sérstakan sönnunargagnaskanna til að útiloka grunaða. Þið þurfið að vera fljót, því seki refurinn er að flýta sér í holuna sína! Nærð þú að grípa hann áður en hann sleppur?

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur