

ONE, hvít tafla með álramma
LINVEF91126
Lýsing
ONE frá Lintex
One er hvít tússtafla á vegg með hvítum eða svörtum ramma.
Einföld en klassísk hönnun á segulmagnaðri keramikstál- töflu með hvítum skriffleti. Fáanleg með svörtum eða hvítum álramma með 90 gráðu hornum. ONE serían kemur sem veggtafla, standtafla og hreyfanleg tafla á hjólum með hreinu og hagnýtu formi.
Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.
Hannað af Halleroed.
Þrjár stærðir í boði af veggtöflum:
1007x1207, 1507x1207, 2007x1207 (í mm, BxH)
Hægt að velja á milli tveggja lita á ramma:
Svartur eða hvítur
Skrifflötur er hvítur.
SUSTAINABILITY
CLIMATE FOOTPRINT:
78,5 kg CO2eq (size 1507x1207mm)
CIRCULARITY:
Renewable material: 50 %
Recycled material: 56 %
Spare parts available
PRODUCT CERTIFICATES AND ASSESSMENTS:
Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-06989
FSC Mix: FSC-C170086
Möbelfakta: ID 0320210323
QUALITY TESTING:
Safety: EN 14434:2010
VOC: ISO 16000-9:2006
MATERIAL CERTIFICATES:
Ceramic steel: Cradle-to-Cradle certified
COMPANY CERTIFICATES:
Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari
upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar