
Lýsing
Olíubornar arkir sem eru hannaðar til að lengja endingu tætarans. Þú einfaldlega rennir einni örk í gegnum tætarann og þannig er búið að smyrja hann með hárréttu magni af olíu. Mælt er með því að nota eina örk í mánuði eða í þriðja til fjórða hvert skipti sem pokinn er tæmdur; eftir því hversu mikið tætarinn er notaður. Má nota í hvaða tætara sem er.
- 12 arkir í pakka
- Stærð: A5
- Má nota í hvaða tætara sem er
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar