
Lýsing
Gott viðhald eykur endingu pappírstætara. Olían smyr skerana og minnkar líkurnar á því að pappír flækist í tækinu. Notist með því að hella olíunni á pappír (gerðu nokkur „olíustrik“ langsum á pappírinn) og smelltu svo pappírnum í tætarann.
- 473 ml
- Fyrir: Rexel 600X og Rexel 750X tætara
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar