
Older jarðlitir
DAL238400
Lýsing
Older er meðalþykkt, eins þráðar garn, úr hreinni, ómeðhöndlaðri ull. Það hentar afar vel í til dæmis þykkar peysur, jakka og fylgihluti eða til að þæfa í inniskó, körfur og sessur. Garnið er einstaklega mjúkt og andar vel.
- Litur: Hvit
- Efni: 100% ull
- Ráðlögð prjónastærð: 5
- Prjónfesta til viðmiðunar: 18 lykkjur á prjóna nr. 5 = 10 cm
- Þyngd: 50 g
- Lengd: U.þ.b. 95 metrar
- Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
- Framleiðandi: Dale
Eiginleikar