Ofurflokkunarbakan
LER6216
Lýsing
Ofurflokkunarbakan – eða ávaxtabakan – er góð leiða að kenna börnum að telja og þekkja liti og form hluta, í þessu tillti ávaxtaform. Settu flokkunarspjöldin á botninn á bökunni til að gefa sjónrænar vísbendingu sem hjálpar nemendum að raða réttum ávöxtum í bökuna. Efsta lagið á bökunni verður að skál til að geyma ávextina í meðan það er flokkað í bökuna. Griptöngin styrkir fínhreyfingar.
Kennir og þjálfar : Fínhreyfingar, samhæfing auga og handa, lausn vandamála, flokkun, pörun, mynstur, stærðfræðikunnátta (talning, samlagning og frádráttur), uppbygging orðaforða, ímyndunarleikur, sjónvinnsla, málþroski, litagreining
Inniheldur:
• Ávexti 7 mismunandi í nokkrum litum
• Bökudisk úr plasti með loki og færanlegum skilrúmum
• 3 tvíhliða flokkunarspjöld
• 2 griptangir
• Leiðbeingar á ensku
Aldur: 3.ára og eldri
Learning Resources
Kennir og þjálfar : Fínhreyfingar, samhæfing auga og handa, lausn vandamála, flokkun, pörun, mynstur, stærðfræðikunnátta (talning, samlagning og frádráttur), uppbygging orðaforða, ímyndunarleikur, sjónvinnsla, málþroski, litagreining
Inniheldur:
• Ávexti 7 mismunandi í nokkrum litum
• Bökudisk úr plasti með loki og færanlegum skilrúmum
• 3 tvíhliða flokkunarspjöld
• 2 griptangir
• Leiðbeingar á ensku
Aldur: 3.ára og eldri
Learning Resources
Eiginleikar