Offset hvít tússtafla með ramma úr gegnheilli eik | A4.is

Offset hvít tússtafla með ramma úr gegnheilli eik

LINVEF47827

OFFSET frá Lintex

Offset er hvít tússtafla með þykkum ramma úr gengheilli eik.

Offset er klassísk hvít tússtafla með segulmögnuðum skriffleti úr keramikstáli.

Hægt er setja upp lóðrétt eða lárétt á vegg.

Bil á milli töflunnar og rammans virkar sem nokkurskonar pennabakki.

Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.

 

Offset fæst í tveimur stærðum (í mm, BxHxD):

1624x1324x48, 2124x1324x48

 

Framleiðandi: Lintex

Framleiðsluland: Svíþjóð

 

SUSTAINABILITY

CLIMATE FOOTPRINT:

80 kg CO2eq (size 1624x1324 mm)

107 kg CO2eq (size 2124x1324 mm)

CIRCULARITY

Renewable material: 64 %

Recycled material: 1 %

Spare parts available

PRODUCT CERTIFICATES AND ASSESSMENTS

FSC Mix: FSC-C170086

EU Ecolabel: SE/049/002

Möbelfakta: ID 0120151027

Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-07575

FSC Mix: FSC-C170086

COMPANY CERTIFICATES

Environmental management system: ISO 14001:2015

FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282

 

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.