ODER PEYSA
Uppskriftir
Peysa með fallegu mynstri í st. S-XXL
- Garn:
KIDSILK ERLE 56% móhár, 26% silki, 18% ull - Stærðir:
S-XXL - Prjónar:
Stuttur og langur hringprjónn nr. 2,5 og 3,5
Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3,5 - Prjónfesta:
22 lykkjur og 26 umferðir sléttprjón og mynstur á prjóna nr. 3,5 = 10 x 10 cm