Numicon, skólasett 2 | A4.is

Numicon, skólasett 2

NUM613112

Numicon, skólasett 2 (Kit 2).

Numicon stærðfræðikubbasettin eru hönnuð fyrir börn í hefðbundnum bekkjadeildum.
Um er að ræða 4 sett alls: Grunnsett, Skólasett 1 (sjá vörunr.NUM613111), Skólasett 2 (sjá vörunr. NUM613112) og Skólasett 3 (sjá vörunr. OXF330943).

Settin innihalda hvert fyrir um nægilegan efnivið til að kenna hópi 6 nemenda í einu. Auðskilin og litrík verkefnaspjöld fylgja ásamt vönduðum enskum kennsluleiðbeiningum með ljósritunarrétti. Numicon, skólasett 2 heldur áfram að nýta kubbaform og talnastangir (ath. fylgir ekki) til að dýpka skilning nemenda á tölum. Skólasett 2 er tengt með áætlunarkorti við bresku stærðfræðinámskránna fyrir 2. árs nemendur.

Settið inniheldur 145 Numicon-form, 1 kubbapoka (Feely Bag), 3 píluspil (Spinners), 23 verkefnaspjöld, 1 handbók með mynda- og mynsturspjöld (Overlays) fyrir píluspil, áætlunarkorti og talnaspjaldi, 3 pósthólfum (Post Boxes), 1 talnalínu á vegg (Display Number Line), 1 Numicon 10-talnalínu, þremur 1-100 talnaspjöldum, þremur 1-100 talnspilastokkum, 1 segulræmu, 1 talnastangabakkasett, 3 talnastangabrautir (Rod Tracks) og þrjár 0-100 cm talnalínur.

Framleiðandi: Numicon Ltd.