Numicon: Cuisenaire-plastkubbastangir, lítið sett | A4.is

Numicon: Cuisenaire-plastkubbastangir, lítið sett

NUMNRS

Numicon: Cuisenaire-plastubbastangir, lítið sett.

Lýsing: Alls 126 stangir. Hentar 5-8 nemendum. Cuisenaire-stangirnar eru þannig uppbyggðar að stærð þeirra miðast við tölugildi þeirra, sem eru tölurnar frá 1-10 (1 - 10 sm í tíu litum). Þær eru mjög vel til þess fallnar að hjálpa nemendum að átta sig á tölugildum og samsetningu talna, ekki síst brota. Með stöngunum geta nemendur m.a. skoðað hvernig sami teljari segir til um mismunandi stærðir eftir því hver nefnarinn er. Tölugildin eru ekki skráð á stangirnar og því verða nemendur sjálfir að átta sig á þeim. Nota má Cuisenaire-stangirnar á mörgum fleiri sviðum stærðfræðinnar og fyrir mjög breiðan aldurshóp. Geymslubakkar fylgja settinu.

Framleiðandi:Numicon.