Numicon bakkasett fyrir Cusinairekubba | A4.is

Numicon bakkasett fyrir Cusinairekubba

NUM613119

Numicon bakkasett fyrir Cusinairekubba.

Ath. Sjálfir Cuisenairekubbarnir fylgja ekki bökkunum.

Lýsing: Settið inniheldur 11 bakka: fyir 1-10 og 20 Cuisenairekubba (sm-kubbar í lit. Bakkarnir (1-10) eru litakóðaðir í samræmi við sjálfa kubbana. Þeim má raða upp á tvennan hátt: eftir heilum tölum og eftir oddatölum. Það er gagnlegt við að búa til og sjá talnaraðir og mynstur. Bakkinn fyrir 20 kubba er ætlað að sýna tölur og talnatengsl frá 1-20 sem er mikilvægt til að skilja tugakerfið í heild sinni.

Framleiðandi: Numicon.