Numberblocks Stærðfræðikubbar 11-20 sett | A4.is

Numberblocks Stærðfræðikubbar 11-20 sett

LERLSP0950

MathLink®kubbarnir Numberblock 11-20 sett

Hér eru Numberblocks stjörnurnar úr CBeeies sjónvarpsþáttunum
Nú geta börn smíðað sínar eigin Numberblocks persónur með MathLink kubbunum, fylgst með verkefnum sem tengjast þáttunum og leikið með þegar þau horfa á þættina og læra í leiðinni. Þessi sérstaka útgáfa MathLink kubbasettinu færir líf í Numberblocks og börn sjá hvernig tölur vinna og ná snemma tökum á lykilatriðum í stærðfræði með því að uppgötva og leika.

Þetta sett inniheldur allt sem börn þurfa til að byggja upp Numberblocks persónurnar Eitt til Tíu sem eru í þáttunum.

MathLink® er tilvalið fyrir stærðfræðinám í kennslustofunni eða heima.

30 verkefnin á 15 spjöldum, sem hægt er að skrifa á og þurrka af, er skemmtileg leið fyrir börn til að læra. Leikurinn er þróðaur til að hjálpa börnum að þekkja tölur, læra að telja, bæta við og draga frá, uppgötva deilingu og margföldun og þróa færni til að leysa vandamál.

Börn nota litríku stafaspjöldin til að læra meira um hverja tölu.

MathLink kubbarnir góðir og auðvelt er fyrir litlar hendur að stafla, tengja og snúa í sundur.

Aldur : 3-7 ára
Settið inniheldur 100 Numberblocks MathLink kubba, 59 andlitspjöld, 54 límmiða, 11 Numberlings, 11 persónuspjöl, 15 spjöl sem hægt er að skrifa á og þurrka út, 1 stand fyrir núll.

Sérútgáfa af Mathlink stærðfræði kubbum. Hægt að raða þeim á marga vegu og krakkar ná tökum á stærðfræðikunnáttu með skemmtilegum verkefnum