
Nuevo Espanol En Marcha Basico Alumno Lic.Digital
CEL730574
Lýsing
Nuevo Espanol En Marcha Basico Alumno er úr flokki vel þekktra kennslubóka í spænsku. Hér er á ferðinni nýjasta útgáfa bókarinnar frá árinu 2021 sem er svokölluð Hybrid útgáfa, þ.e. bæði í bókarformi og með vefaðgangi. Einnig eru myndbönd á YouTube fyrir hvern kafla bókarinnar.
- Höfundar:Francisca Castro Viúdez, Pilar Díaz Ballesteros og Ignacio Rodero Díez.
- Lesbók
- 264 bls.
- Útgáfuár: 2021
- Útgefandi: SGEL ELE