





Nova fundarstóll, svart stell, hjól, B Tonal 60999
EFGNOVE40160999
Lýsing
Verð 70.990 kr.
Nova fundarstóll á hjólum
Áklæðisflokkur B: Tonal 60999
Litur: Svartur
Svartur kross og hjól
Hækkanlegur
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
EFG Nova hækkanlegur fundar- og gestastóll á hjólum.
Nova stóllinn frá EFG hefur tímalausa hönnunn og er viðeigandi hvar sem er á skrifstofunni eða vinnustaðnum.
Stólinn er hægt að fá í mismunandi útfærslum.
Stólinn getur verið án bólsturs, með bólstraðri setu eða heilbólstraður.
EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)
Vottanir: Möbelfakta, EN 16139, EN 1728, EN 1022, Möbelfakta
Áklæði Tonal er vottað með EU Ecolabel og OEKO-TEX STANDARD 100.
Slitþol Tonal á kvarða Martindale eru 100.000 snúningar.
5 ára ábyrgð gagnvart framleiðslugöllum.
Framleiðandi: EFG
Stólinn er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á
husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar