Note, létt og færanleg hvít tafla með handfangi | A4.is

Note, létt og færanleg hvít tafla með handfangi

LINVEF92018

Note frá Lintex

Létt og meðfærilega hvít tafla.

Hvít tafla sem er bæði færanleg og hægt að fastsetja. Note er tvíhliða, með tveimur segulmagnuðum keramik stálflötum. Note er framleidd með léttum honeycomb kjarna og er nógu létt til að bera með sér og auðvelt að hengja upp með því að nota veggfestinguna sem hægt er að kaupa með, eða einfaldlega halla töflunni upp að vegg fyrir skyndi fundi.

Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.

Hannað af Fredrik Mattson.


Note fæst í þremur stærðum:

805x805 (í mm, BxH), þyngd: 4,5 kg.

1205x805 (í mm, BxH), þyngd: 6,8 kg

805x1805 (í mm, BxH), þyngd: 9,8 kg

 

Framleiðandi: Lintex
Framleiðsluland: Svíþjóð


Endurnýting:

11% er endurnýtanlegt hráefni.

Vottun fyrirtækis: Environmental management system: ISO 14001:2015

FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282


Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.