Skólahúsgögn frá Nordiskgroup

Skólahúsgögn frá Nordiskgroup

Nordisk Group er danskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1950 og framleiðir allt sem þarf fyrir fundaraðstöðu og skólastofuna. 

Wave þríhyrningslaga borðin hafa fjölda samsetningarvalkosta og býður auðveldlega upp á að búa til vinnuaðstöðu fyrir 2-3-4-6-8 manns. Ramminn hefur þrjá fætur og þar af er einn með hjóli. Auðvelt er að stafla borðunum saman

Nordisk group leggur áherslu á sveigjanleg húsgögn, sem hægt er að nota á mismunandi hátt og koma í mörgum stærðum og gerðum, og stuðla að dýnamísku starfs og náms umhverfi.

Jump stólarnir eru hannaðir með sveigjanlegika og þægindi í huga. Stólarnir eru með handfangi að aftan sem gerir alla meðferð þeirra þægilega, og eru hannaðir með sterku baki sem auðveldar að nota stólinn sem sæti á fleiri en eina vegu. Auðvelt er að stafla stólunum. 

Runner high stóll

Mountain table

Runner borð

Float borð