



NICIdoos Milky-Fee Einhyrningur 25cm
NIC45571
Lýsing
Sætur og krúttlegur einhyrningur sem bræðir alla með stóru augunum sínum. GLUBSCHIS-bangsarnir frá NICI hafa notið mikilla vinsælda hjá börnum um allan heim, enda engin furða; þeir eru dúnmjúkir, sætir, vandaðir og öruggir.
- Fyrir börn frá 0 mánaða
- Litur: Hvítur, bleikur
- Stærð: 25 cm
- Þema: GLUBSCHIS
- Ekki mælt með að setja í þvottavél, þvoið í handþvotti
- Framleiðandi: NICI
Eiginleikar