


NICIdoos lyklakippa 9cm - álfurinn Titiyu
NIC46892
Lýsing
Sæt lyklakippa þar sem álfurinn Titiyu passar vel upp á lyklana þína og er líka alveg til í að vera töskuskraut! GLUBSCHIS bangsarnir frá NICI hafa notið mikilla vinsælda hjá börnum um allan heim, enda engin furða; þeir eru dúnmjúkir, sætir, vandaðir og öruggir.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Stærð: 9 cm
- Þema: GLUBSCHIS
Framleiðandi: NICI
Eiginleikar