


NICI bangsi sem hringlar í - einhyrningur eða dreki
NIC43702
Lýsing
Krúttlegur, mjúkur bangsi sem litlir fingur eiga auðvelt með að grípa um. Til að gera lífið enn skemmtilegra hringlar í bangsa þegar hann er hristur til. Kemur í tveimur útgáfum; sem dreki og sem einhyrningur.
- Fyrir 3ja mánaða og eldri
- Stærð: 12 cm
- Efni: Flos og pólýester
- Þvottur: Viðkvæmur þvottur, 30°C
Framleiðandi: NICI
Eiginleikar