


NICI naghringur með bangsa - drekinn Dragilu
NIC43706
Lýsing
Sætur naghringur sem gerir tanntökuna aðeins bærilegri. Hann er líka skemmtilegur með krúttlegum bangsa á endanum og örvar bæði hreyfigetu og samhæfingu á milli handa og augna.
- Fyrir 3ja mánaða og eldri
- Efni: Flos og pólýester
- Stærð:6 x 6 x 12 cm
- Þvottur: Viðkvæmur þvottur, 30°C
Framleiðandi: NICI
Eiginleikar