




Netapoki A6 17x12cm mism. pastellitir í boði
BRA37120E
Lýsing
Gegnsær poki með rennilás sem hentar frábærlega undir til dæmis ferðagögn, pappíra, penna, síma og hvaðeina sem gott er að geyma á vísum stað. Þar sem pokinn er gegnsær er einfalt og þægilegt að sjá hvað í honum er.
- Stærð: 17 x 12 cm (A6)
- Litur: Pastel, 3 litir í boði
- ATH. Litur valinn af handahófi þegar varan er keypt í vefverslun
- Efni: EVA plast
- Vatnsheldur
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar