
Nestistaska - Panda
ITOID6062
Lýsing
Frábær og létt taska undir nestið, með axlaról svo það er þægilegt að taka hana með á milli staða. Sæt panda framan á töskunni setur svo punktinn yfir i-ið.
- Opnast vel, með endingargóðum rennilás
- Heldur fersku eða heitu í langan tíma
- Stillanleg axlaról
- Vatnsheld
- Stærð: 24 x 19,8 x 22 cm
Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar