
Nestisbox 3 stk. í pk. Panda
ITOID2213
Lýsing
Fyrir þau sem elska pöndur er þetta fallega sett algjörlega málið undir nestið í skólann, íþróttirnar eða ferðalagið.
- Þema: Panda
- 3 stk. nestisbox í settinu
- Stærð S: 10,3 x 10,3 x 5 cm, 350 ml
- Stærð M: 11,8 x 11,8 x 5,5cm, 500 ml
- Stærð L: 13,8 x 13,8 x 6 cm, 700 ml
- Laus við BPA
- Má fara í ísskáp, frysti og (án loks) í örbylgjuofn (mest 100°C)
Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar