
Nestisbox 1,4ltr með bláu loki 2ja hæða
MAP870703
Lýsing
Frábært tveggja hæða nestisbox sem er tilvalið til dæmis fyrir nestið sem á að taka með í skólann, tómstundirnar eða ferðalagið. Með góðu loki sem er auðvelt að loka og opna.
- Litur: Grænn og blár
- Tekur 1,4 lítra
- Stærð: 16,5 x 16,5 x 8,8 cm
- Má fara í uppþvottavél
- Má nota í örbylgjuofn án loks
- Inniheldur hvorki bisfenól A né þalat
Framleiðandi: Maped
Eiginleikar