Nef - 5 partar - kennslulíkan | A4.is

Nef - 5 partar - kennslulíkan

3B1000254

Líkanið sýnir uppbyggingu nefsins með kinnholum í hægri hluta andlits. Stækkun x 1,5 gerir þér kleift að fara yfir líffærafræðina á nákvæman og skýran hátt. Líkanið kemur í 5 hlutum og hægt er að fjarlægja hlutana og setja þá aftur á sinn stað á einfaldan hátt.

  • Framleiðandi: 3B Sientific

Nú bjóða öll ný 3B Scientific kennslulíkön upp á ókeypis aðgang að námskeiðinu 3B Smart Anatomy, sem er hýst í hinu margverðlaunaða forriti Complete Anatomy frá 3D4Medical. Námskeiðið inniheldur 23 fyrirlestra, 117 mismunandi sýndarlíkön og 39 próf þar sem hægt er að kanna þekkingu sína í líffærafræði.