
Nature - Saumakassi
PRY612072
Lýsing
Saumakassinn Nature frá Prym er stílhreinn og passar hvar sem er. Hann er klæddur ljósu efni, með myndum að mismunandi laufum í ljósgráum lit. Saumakassinn hefur svart handfang með viðarbút.
Í kringum lokið er málband bæði í cm og tommum sem kemur oft að góðum notum.
Að innan er bakki fyrir smáhluti og nálapúði í lokinu. Þegar bakkanum er lyft þá kemur í ljós góð hirsla fyrir ýmislegt saumadót.
Lokast með segli
Stærð er um það bil:
·Lengd: 30 cm
·Breidd: 20,5 cm
·Hæð: 19cm
Framleiðandi: PRYM