Næring og hollusta 3 útgáfa - Skiptibók | A4.is

Næring og hollusta 3 útgáfa - Skiptibók

NOT700000

Næring og hollusta.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Höfundur: Elísabet S. Magnúsdóttir.

Lýsing: Hagnýtur fróðleikur um fæðutegundir og mataræði. Meðal annars er fjallað um helstu næringarefni í mat, hlutverk þeirra, ráðlagða dagskammta og áhrif skorts og ofneyslu. Næringarefni helstu matvælaflokka er skoðuð, fjallað um næringarþörf sérstakra hópa, svo sem barnshafandi kvenna, ungbarna og aldraðra, mataræði sjúklinga og nokkrar algengar tegundir sérfæðis. Einnig fylgja töflur um ráðlagða dagskammta næringarefna.

Útgefandi: Mál og menning, 227 bls., 2007, 2013