Naglaklippur silfurlitaður fiskur | A4.is

Naglaklippur silfurlitaður fiskur

KIKMN65

Það getur verið gott að hafa naglaklippur meðferðis á ferðalaginu og enn betra er að hafa einar fyrir táneglurnar og aðrar fyrir fingurneglurnar. Hér sér stóri fiskurinn um þær fyrrnefndu og sá litli um þær síðarnefndu.


  • 2 stk. í pakka
  • Stærð, litlar naglaklippur: 4,5 x 1,5 x 1,5 cm
  • Stærð, stórar naglaklippur: 6,5 x 2 x 1,7  cm
  • Efni: Málmur


Framleiðandi: Kikkerland