Mythos: The Greek Myths Retold - Stephen Fry | A4.is

Mythos: The Greek Myths Retold - Stephen Fry

GAB934138

Sagnameistarinn Sir Stephen John Fry leiðir lesendur um undraheima forngrískra guða. Hann endursegir í lifandi frásögn helstu sögur guðanna - af göldrum, skrímslum, ofurkröftum og töfrum. Bók sem hreyfir við lesandanum.  


  • Höfundur: Stephen Fry
  • 464 bls.
  • Útgáfuár: 2018
  • Útgefandi: Penguin Books Ltd