Myndavél Pixiprint | A4.is

Nýtt

Myndavél Pixiprint

ECLPIXIPBL

Þessi skyndimyndavél er tilvalin til að fanga og prenta minningar á einu augabragði! Hægt er að sérsníða myndirnar eins og hver og einn vill með filterum og römmum og leyfa þannig sköpunargleðinni að njóta sín. Þegar búið er að prenta út mynd er svo um að gera að lita á hana og gera hana skrautlega og skemmtilega. Myndavélin gerir þér líka kleift að taka upp myndbönd, fara í leiki og spila tónlist.


  • Litur: Grænblár
  • Með ól svo auðvelt er að taka vélina með á milli staða
  • 2,4" litaskjár
  • Þyngd: 198 grömm
  • Upplausn: 12 megapixlar
  • Prentgæði: 200 DPI
  • Flass: 2 LED að framan til að mynda í rökkri
  • 8 GB micro-SD kort fylgir
  • Rafhlaða: Innbyggð, 1000mAh, DC 5V hleðsla með C-snúru (fylgir)
  • 5 innbyggðir leikir (Snake, Tetris, Balls, Labyrinthe og Push the Box)
  • Tengist tölvu eða spjaldtölvu með USB
  • 5 rúllur af pappír fylgja, þ.e. +380 myndir og +100 límmiðar
  • 5 filtpennar fylgja
  • Þarf ekki blek til að prenta
  • Pappírinn er laus við BPA og BPS


Framleiðandi: MOB