Myk Påfugl - Armygrönn
DAL2377920
Lýsing
Myk Påfugl frá Dale er einstaklega mjúkt og létt garn úr móhári, ull og næloni. Það hentar frábærlega í ýmsar flíkur, til dæmis peysur, sjöl, trefla og húfur, og vegna mýktarinnar er það tilvalið fyrir börn og þau sem hafa viðkvæma húð. Prjónles úr Myk Påfugl verður einstaklega fallegt og endingargott.
- Litur: Armygrönn
- 73% mohair, 22% ull, 5% nælon
- Ráðlögð prjónastærð: 7
- Prjónfesta til viðmiðunar: 12 lykkjur á prjóna nr. 7 = 10 cm
- Þyngd: 50 g
- Lengd: U.þ.b. 90 metrar
- Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi, leggið til þerris, notið ekki mýkingarefni
Framleiðandi: Dale
Eiginleikar