My Crocheted Home: Hand-made baskets, pillows, throws, wall hangings, placemats, and more | A4.is

My Crocheted Home: Hand-made baskets, pillows, throws, wall hangings, placemats, and more

SEA772884

Persónugerðu heimilið með handgerðum heklverkum!

Að hekla hluti fyrir heimilið gefur þér frábært tækifæri til að njóta og sýna fram á handverkið þitt daglega. Skreyttu borðstofuna með fallegum vegghengi, settu plöntur í fallegann pott og notaðu diskamottur og renninga á borðið. Hafðu það kósý undir hlýju Arrowwood teppinu með heklað púðaver.

Heklaðu körfur og geymsluílát fyrir öll herbergi – þau eru bæði stílhrein og praktísk og hægt að laga að þínum heimilisstíl.

Salena Baca hefur einstakt lag á að búa til heklmuni með áhugaverðri áferð og fallegum hönnunareinkennum, allt með einföldum grunnheklstéttum. Öll mynstur í þessari bók henta byrjendum sem og þeim sem eru með meðalþekkingu í hekli. Taktu upp lykkjuna og garnið og byrjaðu – þú munt elska að sjá og nota heklverkin þín um allt heimilið!