Multi Popkorn | A4.is

Multi Popkorn

DAL219501

Multi Popkorn er skemmtilegt garn með litlum, litríkum blómhnöppum sem setja fallegan svip á handavinnuna. Prjónaðu með einum eða fleiri þráðum, á granna eða svera prjóna eða með öðru garni og útkoman verður spennandi.


  • Litur: Hvit
  • Efni: 12% mohair, 24% ull, 24% akrýl, 9% nælon, 31% pólýester
  • Ráðlögð prjónastærð: 4
  • Prjónfesta til viðmiðunar: 18 lykkjur á prjóna nr. 4 = 10 cm
  • Þyngd: 50 g
  • Lengd: U.þ.b. 135 metrar
  • Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
  • Framleiðandi: Dale