




Motta undir leirtau UDry Mini Charcoal
HAB1004301149
Lýsing
Frábær motta undir leirtauið og uppvaskið, fullkomin í ferðalagið og þar sem pláss er takmarkað því hægt er að rúlla henni upp og geyma hana svo lítið fari fyrir henni. Mottan dregur í sig vatn á meðan leirtauið þornar og ver um leið borðplötuna fyrir vatni og rispum.
- Litur: Charcoal
- Stærð: 51 x 33 x 4 cm
- Má þvo í þvottavél og efri grind í uppþvottavél
- Efni: 33% PP, 66% pólýester
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: David Green
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar