





Mood Fabric Wall glertafla með hljóðdempun og mjúkum hornum
LINVEF70701
Lýsing
Mood Fabric Wall frá LIntex
Glertafla með áklæðisramma og pinnasvæði með áklæði.
Segultafla úr gleri með fallegum mjúkum hornum, Ramminn er klæddur með áklæði. Pinnasvæði til hliðar sem er klætt með sama áklæði og í ramma. Fáanleg í 15 sérvöldum Silk-Glass og Mood litum með samsvarandi völdum áklæðislit.
Glerplatan er úr hertu lág-járn gleri (tempered low iron glass ) sem útilokar grænt litbrigði og gefur glerinu ákjósanlega áferð og litaafritun.
Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.
3 stærðir í boði með pinnasvæði sem getur verið hægra megin eða vinstra megin:
1000x1000 / 500x1000 (tafla og pinnasvæði í mm, BxH), rammi í áklæði
1250x1000 / 500x1000 (tafla og pinnasvæði í mm, BxH), rammi í áklæði
1500x1000 / 500x1000 (tafla og pinnasvæði í mm, BxH), rammi í áklæði
1 stærð í boði með heilum glerfleti:
1750x1000 (í mm, BxH), rammi í áklæði
Framleiðandi: Lintex
Framleiðsluland: Svíþjóð
Endurnýting (Circularity):
28% er endurnýtanlegt hráefni.
12% er endurnýtt hráefni.
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments): FSC Mix: FSC-C170086
Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-05335
Gæðaprófanir (Quality testing): ISO 16000-9:2006 Sound absorption: SS-EN ISO 354:2003, SS 25269:2013 and ISO 20189:2018 VOC: ISO 16000-9:2006 VOC: M1, EN 717-1, BREEAM International (2021)
MATERIAL CERTIFICATES Fabric Synergy: EU Ecolabel Filling: Oekotex 100
Vottun fyrirtækis: Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar