Monte stóll, R1 beykigrind, B Xtreme 221 | A4.is

Nýtt

Monte stóll, R1 beykigrind, B Xtreme 221

EFGP40D32D221

EFG Chair Monte gestastóll með áklæði



Tímalaus og klassísk hönnun gerir þennan stól einstaklega fallegan á að líta.


Sómir sér vel sem geststóll, í mötuneyti, í biðstofuna eða hvar sem þörf er á


að lífga upp á umhverfið.


Stóllinn er úr birki með bólstraðri setu í Xtreme áklæði.

Litur á áklæði: Rauður



Vottanir: EN 13761, ENV12520, EN 1022, EN 1728 og EN 597-1.



5 ára ábyrgð.


Framleiðandi: EFG