




Mira 48 ljósa LED rafhlöðusería, warm white
LOT032354
Lýsing
Falleg 48 ljósa LED ljósasería sem gengur fyrir rafhlöðum, warm white, með 8 mismunandi stillingum á lýsingu.
- Til notkunar inni og úti (IP44)
- Fjöldi ljósa: 48
- Perur: Ø5 mm (ekki hægt að skipta um perur)
- Lengd: 1,9 m
- Lengd frá síðustu peru að rafhlöðuboxi: 0,5 m
- lengd á milli ljósa: 4 cm
- Litur á snúru: Svartur
- Reflex tímastillir: 8-16 klt.
- einnig hægt að slökkva og kveikja að vild
- val um stöðugt ljós og 7 aðrar stillingar
- Rafhlöður: 3stk. AA (fylgja ekki)
Framleiðandi: Lotti