Tilboð -25%
Minnisspil - litlu dýrin
DJ08264
Lýsing
Hér keppast leikmenn um að finna eins mörg pör og hægt er. Hvert spjald er með fallegu mynstri á bakhliðinni og mynd af krúttlegu dýri á framhliðinni.
- Þjálfar minni og fínhreyfingar
- 15 pör í pakka
- Stærð pakka: 12 x 12 x 12 cm
- Efni: FSC®-vottaður pappi
- Fyrir 2ja ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar