Minnisspil - BrainBolt | A4.is

Minnisspil - BrainBolt

LEREI8435

Skemmtilegt minnisspil sem þjálfar minni og sjónræna skönnun þar sem leggja þarf á minnið ljósaröð og fylgja henni eins lengi og hægt er án þess að detta úr leik. Til að gera spilið enn meira spennandi er hægt að keppa við tímann.


  • Fyrir 7 ára og eldri
  • 1-2 leikmenn
  • Stærð: 11 x 15 cm
  • 3 stk. AAA batterí
  • Með hljóði, hægt að slökkva á því


Framleiðandi: Learning Resources