



Minnismiðar Post-it Super Sticky 76x76mm 6 litir í pk.
MMM6546SSPLAY
Lýsing
Post-it® eru vandaðir og vinsælir, sjálflímandi minnismiðar og hér eru þeir í sex fallegum litum. Post-it Super Sticky eru með extra sterku lími á bakhliðinni og tolla því vel á sínum stað án þess að skilja eftir sig leifar af lími þegar þeir eru fjarlægðir. Miðarnir tolla vel á yfirborði sem annars getur verið erfitt að fá sjálflímanlega miða til að tolla á, eins og t.d. hurðum, tölvuskjám og veggjum.
- 6 litir í pakka: Gulur, blár, grænn. appelsínugulur, rauður og fjólublár
- Samtals 540 blöð, 90 blöð í hverjum lit
- Stærð: 76 x 76 mm
- Límið er unnið úr 60% lími sem að stofni er úr plöntum sem endurnýjast árlega
- Vottun: PEFC, sjálfbær skógrækt
Framleiðandi: 3M
Eiginleikar